Ég er á fyrsta ári á náttúrufræðibraut og skyndiprófin hjá mér eru helmingi erfiðari en samræmduprófin. Mér fannst samræmduprófin ekki erfið, en stundum kem ég út úr prófi bara fokk hvað mér gékk illa. Svo er líka svo erfitt þegar að maður er í 4-7 prófum á viku að hafa tíma til að læra fyrir þetta allt!