Meðaltal af einkunnum mínum í ensku er á milli 9 og 9,5. Ég vildi bara nota eitthvað svona til að gá hvort ég skrifa villur af því oft tekur maður ekki sjálfur eftir eigin villum. Og já, ég fylgist ekki með í tímum því áfanginn sem ég er í er of léttur fyrir alla nemendurna sem taka hann.