Ég hef ekkert á móti því að fólk borði ekki kjöt. Sumu fólki finnst kjöt ekki gott (stærstur hluti af þessum hópi borðar ekki ákveðnar tegundir af kjöti, t.d. ekki rautt kjöt). Ég hef ekkert á móti fólki sem getur ekki borðað kjöt. T.d. fær í magann af því eða eitthvað þannig. En fólk sem borðar ekki kjöt, og þá enga fæðu sem var lifandi dýr, fatta ég ekki. Af hverju finnst fólki allt í lagi að borða allar tegundir lífvera sem eru fastar við jörðina, en ekki þær sem geta hreyft sig? Ok, ég...