Okei. ÉG skal gefa þér svar. Að mínu mati er og er væntanlega sannað, er miklu erfiðara að stjórna landi en flestir halda. Þú getur ekki ætlast til þess að þóknast öllum, þú reynir að þóknast meiri hlutanum. Og síðan skiptist þetta vanalega alltaf í þrjá hluta. Þeir sem eru með, Þeir sem eru á móti og Þeim sem stendur á sama. Og síðan er kosið, og þegar það er búið að kjósa er ekki bar afarið aftur. En allavega þá neita ég því ekki að ég hef svolitla fordóma í mér. Eins og flestir, ég meina...