Já, maður hefur heyrt ýmislegt um þetta slys, en þegar ég sá þetta myndband var mér sýnt það með þeim formerkjum að tæknin væri of mikil. Þarna hefði þotan viljað lenda og ætlað að gera það, en flugstjórinn ætlaði að gera go-around. Niðurstaðan varð hvorki lending eða go-around. Að segja að flugstjórinn ætlaði að gera hitt eða þetta er náttúrulega bölvið vitleysa, en minnir mig á söguna sem Diddi proppur (fyrir ykkur sem þekkja hann) sagði einu sinni. Sagan var af Teneriffe slysinu, en...