jújú flestir eru að standa sig en sóknin er í rusli, Torres er með 15 mörk í 18 leikjum og mjög góða meðaleinkunn, Rooney er búinn að skíta á sig bæði tímabilin : 1sta tímabilið : Apps: 43(4), Gls : 17, Meðaleinkun : 6,89, Torres kom í janúar fyrsta á fyrsta tímabilinu og hann skoraði 19 mörk í 24 leikjum!, á öðru tímabilinu það sem komið er : Apps : 13(1), Gls : 5, Meðaleinkun : 6,71. Rossi er einnig búinn að sucka og mér vantar framherja ef ég ætla að vinna þessa helvítis deild.