Var með Fiorentina og einhver ætlaði að kaupa AC Milan, þær viðræður gengu í heilt ár!!! Það kom frétt um að viðræðurnar væru að ganga illa, 2-3 dögum seinna kom frétt um að viðræðurnar myndu halda áfram. Þetta gerðist svona alveg vikulega í heilt ár svo loksins ákvað þrjóska ógeðið að hætta við að kaupa það. Og já ég var orðinn ógeðslega pirraður á þessum fréttum.