Nei, One Mic var hittarinn á “sýnum” tíma. Og á þeim tíma varst þú líklega 9-10 ára svo þú hefur varla upplifað þá gífurlegu togstreitu milli hvort Ether væri hittarinn eða One Mic. Þ.e.a.s. hefur varla upplifað umræddan tíma með augun á Nas. Svo ég hafi rök fyrir því að One Mic hafi verið þessi hittari sem allir eru að tala um, þá stendur í iTunes í Popularity (af Stillmatic plötunni þá) er One Mic með 100% og Ether einungis með 40-45%. Sorry hvað þetta var leiðinlegt komment.