Ertu að tala við mig? Ég var aldrei að draga í efa að það hafi ekki verið lögð vinna í plötuna. Aldrei. Það eina sem ég var að segja var að ef platan hefur selt eins mörg eintök og hún mun selja myndi ÉG ekki hafa mikið á móti því að hún færi á torrent eða eitthvað slíkt. Þá fengi ég að troða tónlistinni minni upp á fleiri. Svona í alvöru er ansi lítill peningur í að vera rappari á Íslandi. Ertu ósammála því? Það að diskar fari á netið er bara óhjákvæmilegur hluti plötuútgáfu, þannig er það...