Ég er með eitthvað dóterí til sölu, þar sem ég hef ekki tíma og pláss fyrir þetta (er að skrifa B.A. ritgerð og er að læra stanslaust).

1. Roland S-750 sampler (MINT) með 14" LITASKJÁ! og MÚS!!
algjörlega awesome super-sampler, fáranlega gott að hafa skjá með.
8 outs + Master outs, SCSI port + ZIP drif og diskur.
Einir bestu digital filterar sem hafa verið hannaðir.
Svona setup (nema þessi er s770 á myndinni)
http://www.soundonsound.com/sos/jan05/images/roland19s770.l.jpg

2. Akai s700 sampler.
12 bit crunchy nicey-nicey, næsti sampler (forsprakki signature beige litsins hjá Akai) sem Akai bjuggu til eftir fræga s612. Hann er með analog LP filter en tekur því miður einungis við Quick-Disk floppy diskum (bara skella sér á ebay og veiða nokkra quickdiska, eða kannski hægt að modda hann og skipta yfir í Floppy).
En hann er með OSið á Flashkubbi og það er hægt að sampla með honum, ég nota hann bara svona:
Tölva með 16bit sömplum -> s700 *magic* 12bit -> tölvuna.
Sömplin orðin 12bit! :)
http://www.denhaku.com/87/s700_1s.jpg
http://www.vintagesynth.com/akai/s700.shtml

3. Yamaha TG-55 vector synthi.
Algjörlega einn af mínum uppáhalds gerðum af synthesis, mjög mysterious og skrítið = ný hljóð, right around the corner :)
http://peeringbear.altrion.org/pics/tg55.jpg

4. Alesis Midiverb 2, vantar bara alesis straumbreyti (er til hjá pfaff)
Frábær reverb, delay og fleira. með MIDI.
http://guitargeek.com/gearview/946/

5. Behringer Digital Reverb DR100 pedall, nánast ónotaður.
http://www.behringer.com/DR100/index.cfm?lang=eng

og eitthvað meira sem ég man ekki alveg núna..

Tilboð óskast.
Geir Helgi Birgisson
hageir@gmail.com
6916850
eða pm hérna.