Tja, margir sem eru að kaupa tölvur í fyrsta skipti, kaupa bara það sem mennirnir í tölvuverslununum segja þeim að kaupa. Hafa m.a.s. nokkrir hér á huga verið að kvarta undan lélegum ráðum frá þessum mönnum. Gott að eitthver tók sig til og gerið smá “leiðbeiningu” fyrir þá sem hafa ekki hugmynd um hvað á að kaupa.