Tókst að eyða út þessum tveimur instöllum sem voru gölluð og setja leikinn inn! Eða.. er að setja hann inn núna, við sjáum bara hvað gerist. En það sem hjálpaði mér bigtime var að ýta einfaldlega á “Toggle between button” takkan þar sem ég vissi einfaldlega ekki hvað ég ætti að skrifa inn hjá cd “/vissi/ekki/hvað/atti/að/koma/her”. Þá í stað þess að sýna 2 kassa sem stóð í MUTE - WOW, þá kom /home/mute/wow/, very nice.. =) Takk fyrir alla hjálpina kappi. Mund eflaust heyra meira væl í mér á...