Vitir menn, ég fékk mér pizzu áðan, skildi hana eftir á stofuborðinu og kemur þá ekki hundurinn minn, hendir kassanum niður og fær sér 2 sneiðar.

Ég er eiginlega ekki reiður afþví hann borðaði pizzzuna mína, heldur afþví hann er 2x búinn að fara í uppskurð útaf nýrnasteinum sem hann fékk útaf hundanammi. Aðalega allur saltaður matur er hættulegur fyrir hann svo ég var að hugsa hvort þetta væri ekki banvænt fyrir hann?

Pepperoni, paprika, svartar olifur, laukur og sveppir.

Grínlaust, ég er mjöööög áhyggjufullur!