Í heilt ár reyndu nokkrir félagar mínir að fá mig til að spila leikinn. Ég harð neitaði og sagði að hann væri ömurlegur (hafði þá aldrei prufað hann og var bara að pirra þá), svo einn skóldaginn var félagi minn í honum, ég sagði ekkað, “ajj, hvaða leikur er þetta, má ég prufa omgz” hann sagði að þetta væri “Death Hunters” eða einhvað álíka, ég prufaði, fílaði hann í klessu, fór út í búð, fann ekki leikinn, hringdi í félaga minn og hann sagði að þetta hafi verið WoW..