Félagi, Linux, eða Ubuntu er mjög mikið svona, do it yourself. Segjum að ætli að setja upp skjákortsdriver eða w/e, þá þarf maður að mounta að staðsettningunni. cd /lala/lalal/lala skrá.deb dpkg -i - Eða eitthvað álíka, það fæðist enginn með þessa kunnáttu. Þegar ég sett inn Ubuntu fyrst þurfti ég að googla ALLT til að komast áfram, þú ert sjálfsagt undantekning þar sem þú kunnir þetta allt sýnist mér. Windows er pretty much svona, tvíklikka á icon, next, next, komið. Ekki reyna að neita því...