Sæl öll sömul Mér fannst vera kominn tími til að skrifa grein hingað inn á þetta áhugamál þar sem ég hef ekki gert það í alltof langan tíma. Það sem ég ætla að skrifa um er námskeið sem ég fór á og heitir D.S. Vetrarlíf D.S. Vetrarlíf Fundur var á mánudeginum fyrir mótið og mættu þangað fullt af skemmtilegu fólki sem maður þekkti og maður byrjaði að tala við og svona. Síðan þegar búið var að poppa nokkra poka af poppi kom fólkið sér fyrir í salnum í Hraunbæ 123 og át popp og þeir hörðustu...