þú ert að tala um ranghugmyndir, og málfrelsi, meiri ranghugmyndir og sjálfselsku hef ég aldrei heyrt, og er það ekki partur af málfrelsi að skýra börnin manns það sem manni sjálfum finnst fallegast? þarna ert þú að segja “sannleikann” sem er í raun þín skoðun, hættu að alhæfa eitthvað sem þér finnst. maður hefði skilið að þú hefðir gert einn þráð í einhverri bræði, en þú ert að hamra á þessu. mig langar að vita hvað þú gerir á daginn með þessa þröngsýni í kollinum, manneskja sem hugsar...