Ég hef, eins og alltaf, eitthvað að segja við öllu sem kemur inn á huga. Ætla að gera örstuttan þráð um CS á Íslandi í dag og tvær hugmyndir um hvernig við getum komið honum aftur í gang. Núna hefur CS verið basicly ,,dauður" í meira en 1 og hálft ár. Dauður: lítill metnaður fyrir onlinemótum, skjálfti hættur, gömlu spilararnir hættir o.s.frv. En núna hefur ótrúlegur hlutur gerst, 46 lið (bráðum verða þau vonandi 48) hafa skráð sig til leiks einungis í Counter-Strike á Kísildal lanmótinu sem...