Það voru bara 16 lið í lanmóts qualifiernum .., jú náðuð reyndar top 16 á seinasta sniðugt móti en það gerðu simple líka og ef mér skjátlast ekki þá unnu AoG ykkur líka á þessu móti, enda enduðuði í 5. sæti þar fyrir aftan einu liðin sem gátu eitthvað, auk þess sem að nickin í AoG eru (no offense) stærri en ykkar. Duality náðu sama árangri og þið í þessu sniðugt móti, hafa spilað miiiikið lengur saman og eru með detinate sem getur gert útaf við leik sjálfur, nánast alveg sama á móti hverjum....