1
seven

sPiKe
rom1m
deNos
WarDrake
detinate
INSTANT

ÞARF EG I ALVÖRUNNI AÐ SEGJA EITTHVAÐ?

2
RWS

odinz
stebbz
joejoe
rudolf
cryptic
wilson

Unnu seinasta HR mót og unnu seinasta sniðugt onlinemót. Eina sem heldur þeim frá toppnum er ógeðslegt lineup hjá seven. Þeir eru komnir í 8 liða úrslit í #snidugt.onlinemot og eiga þar leik vs. Ha$te næst. Það verður rosalega gaman að sjá baráttuna hjá rws, celph, noVa og dlic.

3
celphtitled

kaztro
fearless
elf
Sack
entex

Þó að þeim vanti 5th meðlim þá er þetta engu að síður sóðalega sterkt lið sem hefur gert marga mjög góða hluti í fortíðinni. Vona fyrir alla að þetta gangi upp í þetta skiptið og endi ekki eins og catalyst endaði.

4
noVa

akira
funkster
dripz
jawR
stalz
Trasgress
zyth

Þeir hafa verið til lengi og eru búnir að spila lengi saman og þar af leiðandi með gott teamplay. Þeir eru komnir í undanúrslit #snidugt.onlinemot eftir sigur gegn Newtactics. Þeim hefur ávalt gengið vel á lanmótum og onlinemótum og það er spurning hvort að þeir nái að halda 4. sætinu frá dlic.

5
dlic

yzerr
denisor
nadrium
weirdo
dizturbed
supreMe
s1ckone
zeth
muggz

Þeir eru á hraðri uppleið. Eru komnir í undanúrslit #snidugt.onlinemot eftir mjög sannfærandi sigur gegn sharpWires, einnig rústuðu þeir ha$te í lanmóts qualifiernum. Einnig unnu þeir nýafstaðna lanið í 88 húsinu þar sem þeir töpuðu einungis einum leik sem var gegn cuc. Þeir unnu alla hina, meðal annars cuc tvisvar í úrslitunum með miklum mun. Með þessu áframhaldi koma þeir sér fyrir ofan noVa og jafnvel celphtitled.

6
Ha$te

leMiux
sleypur
zippo
g0ku
asylum
pippz
septor
reliant
slashy

Þeir eru ekki sama lið eftir að hafa misst aNdrz en Zippo og septor hafa virkilega stigið upp og tekið á skarið fyrir þá og þeir hafa verið að spila sannfærandi í öllum mótum fyrir utan eitt tap gegn dlic í lanmóts qualifier.

7
SharpWires

rambo
memphis
nequit
bouNty
delusion
faither
discojay
taz

Annað lið sem hefur spilað mikið saman og náð fínum árangri á flestum mótum en þeir hafa ekki enn sínt fram á það að þeir eru top5 lið þrátt fyrir að vera með frábæra leikmenn. Þeir duttu út í 8 liða úrslitum #snidugt.onlinemot eftir 16-8 tap gegn dlic.

8
cuc

goat3r
omar
n0ne
ibbz
floGa
citrus
Himmi

Lið sem hefur haldið sama kjarna í langan tíma og hefur verið að standa sig vel. Þeir eru búnir að vera stöðugt á top10 á seinustu lanmótum og náðu 2. sæti á laninu í 88húsinu og eru hársbreidd frá því að ná 7. sætinu af SharpWires. Þeir eru í 8 liða úrslitum í #snidugt.onlinemot og eiga þar leik gegn engum öðrum en seven. Þeir slógu út ax fyrir þennan leik. Þeir virðast vera komnir á sama stað og þeir voru á fyrir ári, mjög active og með séns í sterku liðin. Spennandi að sjá hvernig þeim vegnar í efstu deild #snidugt.onlinemot

9
Newtactics

Dr3dinn
Smart_Guy
4GoTTeN
Gnrz
Rodriguez
Lanzo
extrian
Felix

Dredinn hefur verið mikið að skipta um liðsmenn hjá nt en Smart_Guy, 4GoTTeN og Rodriguez hafa verið nánast frá byrjun. Þeir hafa ekki verið að sýna hversu sterkir þeir geta verið uppá síðkastið en þeir sýndu það best í vor og sumar. NT duttu út eftir 16-10 tap vs. nova í #snidugt.onlinemot keppninni í 8 liða úrslitum. Þeir eru dottnir niður fyrir cuc á listanum mínum en þeir geta unnið sig upp aftur með því að sanna að þeir séu ekki týndir í spilaraleit.


10
AoG

Kl3rx
Asgeir
Baddz
CoconutZ
Kenshi
DrAgOn*
TurboDrake
DruiD
Plee
Payne
J1nx

Sterkur roster sem hefur ekki enn fundið sig alveg 100%. Þeim gekk vel á 88 laninu og náðu þar 3. sæti fyrir ofan shock og ultima. Þeir duttu út gegn duality í #snidugt.onlinemot í svakalega tæpum leik sem fór alla leið í framlengingu

11
ax

shiNe
drusli
magNum
cubid
xantuz
kruzider
hrafnk3ll
zuperdude
Vamp

Mjög gott teamplay hjá þeim enda búnir að spila saman forever, þeir hafa bara ekki fundið rétta clickið sem þarf í að taka skrefið á top10. Þeir sigruðu nú Ultima í einu mótinu og hafa alveg verið að gera fína hluti en ekki top10 hluti.

12
Ultima

azaroth
poe
geller
fuNky
Jolli
Fantur
aloSs

Enn eitt Jolla clanið sem er reyndar með betri roster en vanalega og lofar góðu en ég giska á að þetta eigi eftir að enda með enn öðru jolla clani sem er með styrk frá Englandi uppá heimasíðu og clan nafn. Btw strákar ekki örvænta skv. topic verða breytingarnar kynntar 1. jan haldið ykkur fast nýjar breytingar á nýju ári !!

13
duality

xeroz
kay
cypress
detinate
rector
dabb1
d0g
eyki
maNius

Annað lið sem hefur spilað saman lengi og þarf bara að finna rétta smellinn til að fara að rúlla öllu upp og koma sér ofar á listann. Búnir að gera akkurat það sem fólk bíst við af þeim og ekki meira og ekki minna. Þeir hafa reyndar styrkst svaðalega með komu detinate og með rétta liðinu geta þeir sigrast á flestum.

14
GamersMind

Ulpubangsi
ActioN
bldRR
kazmir
g00se (xEROx)
edderkoppen
dezegno
Runarm
raven

GamersMind hafa það sem hogwarts höfðu ekki, fyrir utan aim og asnalegar tímasetningar sem þeir voru með fyrir þá eru þeir líka með aga (eða vott af aga) og skipulag ingame. Þeir hafa verið að koma á óvart í seinustu onlinemótsleikjum með sigri t.d. á CLA og mjög naumu tapi 16-14 gegn duality. Auðvitað eru Runarm og Kazmir ekkert nema jákvætt boost fyrir þá og það verður spennandi að sjá hvað þetta ferska lið gerir í framtíðinni.

15
CLA

demeNte
stefand0g
pallib0ndi
88ball
KutteR
zedback
Raggz
Arond0g

Þeim gekk mjög vel á Kísildal #2 en síðan þá hafa þeir ekkert gert nema tapað og verið að “underperforma” þrátt fyrir þokkalega sterk nöfn í liðinu.

16
CC

IVAN
rythm
Greatness
sneaky
hidrag (hjortur)
lithiuM
hrall1

Hafa verið að skíta uppá bak í haust en eru ready með ferskt comeback. Sneaky fór í sumarbúðir og lærði loksins cs auk þess að Arnar lithiuM hefur komið inn með slatta af reynslu þrátt fyrir að vera frekar inactive. Gaman verður að sjá þá í sniðugt deildarkeppninni.

17
siMple

atlii
batteh
fog0
nuttyhead
da_dentis
boGi
trader

Komu frekar sterkir inn og unnu saints í sniðugt onlinemótinu en hafa síðan þá ekki gert neitt af viti og eru búnir að vera að skipta mikið um mannskap. Þeir verða að hysja upp um sig til að halda sæti á listanum.

18
shocK

mayhem
RuthleZz
Andri
Tesa
stalkeR
AT0M
bravis
xtract

Ekkert sérstakt comeback hjá shockwave en þeir hafa ekki drullað algjörlega uppá bak. Þó skárra comeback en hjá sA, chaoz og tSt, það er lítið en víst.

19
sA

Exzor
addeh
Pudgy
jnnz
PolluX
HammerHead

Sama og hjá shockwave nánast, bara enn lakara comeback hérna megin. Þeir verða saman í deild svo að það verður spennandi að sjá hvort að þeir geri eitthvað viturlegt þar. lezark, gNome, sneaky og duke allir farnir frá þeim, spurning hvernig þetta lið endar.

20
saj eouw

goltti
staind
egl
shjetface_9
dazzler
tragedy
nilli
RoboCop

Þeir eru komnir aftur en þeir eru nánast ekkert að spila og liðið þeirra lofar ekki sérstaklega góðu en þeir verða samt með í næsta móti og það verður spennandi að sjá hvernig það endar.

Afsakið ef ég gleymi einhverjum ekki fella tár vegna þess plís.
ATH að þetta eru einnig seedin í næsta sniðugt deildarmóti (#snidugt.onlinemot @ irc).