Deildin er byrjað með gather.

Þetta gather virkar þannig að þetta snýst ekki bara um þennan “eina” leik sem þið skráið ykkur í.
Skrifað verður niður steamid og score leikmanna og safnað saman og sýnt á heimasíðu Deildarinnar.
T.d. ákveðinn aðili er búinn að spila 5 leiki og ná 20 kills í öllum leikjunum og deyja aðeins 10 sinnum, í heilum leik (30 round). Eftir 5 leiki verður hann kominn með 100 kills og 50 deads. Svo mun vera hægt að sjá hvernig fólki er búið að ganga inná heimasíðunni, raðað verður þá eftir kills.
Leikmenn munu vera skráðir á steamid-inu þeirra. Fjöldi leikja verður skráður niður einnig.

Ef þetta mun ganga vel gæti vel verið að efsti eftir mánuðinn fær verðlaun.

En allavega, ef það eru einhverjar spurningar, endilega spyrjið.

Idle #Deildin og takið þátt.

Btw, leita af adminum, senda á mig pm á irc.

Bætt við 29. desember 2008 - 19:01
Ættla hafa þetta þannig að ef maður er með 100 kills og 50 deads þá er maður með 50 stig, ef maður er með 100 kills og 150 dead þá er maður með -50 stig.