Svo mikið af góðum hugmyndum en þið verðið að gera ykkur grein fyrir tímaskort. Ef eitt tímabil á að taka einn mánuð þá er ekki hægt að hafa neitt svona eins og þið eruð að tala um. Það var ekki einu sinni hægt að hafa 8 lið í deild útaf öllum forfeitunum útaf of mörgum leikjum í viku. Reyna að hafa þetta bara eins og uppbygging knattspyrnudeilda og handbolta og körfubolta er út um allan heim Bætt við 26. mars 2009 - 15:40 s.s. 1 leikur í viku, og c.a. fimmta hver vika með 2 leikjum á einni viku :)