Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: vantar cpu

í Half-Life fyrir 16 árum, 1 mánuði
cpu er stjórnmálaflokkur í úkraínu

Re: RAM

í Half-Life fyrir 16 árum, 1 mánuði
það verður ekki hægara ef þú ert með 4gig í minni! Hann er ekki með 8gb, heldur 4gb. Það eiga ekki allir endalausan pening til að kaupa top-notch tölvuvörur. Því miður. Spurningin er hvað er best með 4gb ef hann ætlar einungis að spila cs og leiki sem taka álíka mikið í vinnslu og svarið er einfaldlega vista 32bit

Re: RAM

í Half-Life fyrir 16 árum, 1 mánuði
það er ekkert nema sóun að vera með 4gb vinnsluminni og vera í XP 32bit. Getur fengið akkurat sömu vinnslu og sama hraða og allt sem er í XP með Vista 32bit (svo lengi sem vinnsluminnin er 4GB), eini munurinn er að vista er öruggara hvað varðar vírusa og spyware og allan þann andskota. Vista 64bit er svo bara fyrir 64bit örgjörva dumbfuck

Re: Flatus lifir...........Hvað er Flatus???????????????

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
afhverju heitirðu giornata?

Re: tiN|deibz.eas og Jolli

í Half-Life fyrir 16 árum, 1 mánuði
haha hvað er þetta “Jolli” skilti samt eiginlega um? Bætt við 17. maí 2009 - 14:30 bara what is dat skilru

Re: skoðar enginn myndbandadótið svo að...

í Húmor fyrir 16 árum, 2 mánuðum
fattaði það eftir póstið:D

Re: sælar

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
jájá 4 þannig séð, horfið bara á þetta frá öðru sjónarhorni þá gætuði verið 5 Bætt við 17. maí 2009 - 09:52 hverjir fara með ykkur anywaysss? gunni, þú og hverjir?

Re: Hindúa steam

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
sumir eru bara ekki jafn bjartir og aðri

Re: Spár fyrir mótið Top 5

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mjög áhugavert lan, spurning hvort allt fari eins á lani og það er búið að vera að fara online. Ef tct vinna ekki þetta lan þá er það virkilega slappt miðað við það að þeir eru að valta yfir allt og alla online :$ en hvað veit ég

Re: Hrósa admin/rcon

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
haha oftar en ekki eru þeir sem eru á public bara alltof lélegir til þess að vita hvort þetta sé góður gaur eða hax:). Svo voru þeir 2 á lani, maður kickar varla 2 gaurum sem eru að leika sér á public og á lani. Maður verður allavega að gefa þeim viðvörum, segja að maður sé admin og biðja þá um að vera saman í liði!

Re: cs movies

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Vamp er víst búinn með introið á CC THE MOVIE og kominn með efni í nokkrar mínútur, hún kemur bara út þegar hann drullast til að vinna í henni. Er með mööööörg GB af CC TV inná borðtölvunni :D

Re: CPU + MÓÐURBORÐ = ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hvað skiptir það þig máli? er pabbi þinn ekki bankastjóri?

Re: CPU + MÓÐURBORÐ = ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þess vegna áttu að selja þær og kaupa mína :D. Hefur _aldrei_ bilað og nuna tók ég eftir að skjákortið fór að ofhitna þá skipti ég því strax út og bætti við nýrri viftu. Hefur án djóks aldrei séð jafn hreina og vel farna tölvu og mína, betri en ný skal ég segja þér:D

Re: Ein með öllu til sölu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þetta er lína úr osom lagi

Re: CPU + MÓÐURBORÐ = ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mæli með að þú seljir þetta allt og kaupir bara tölvuna mína sko, held það sé bara best fyrir alla sko

Re: Vantar tölvu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
2x á 4 árum

Re: Vantar tölvu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já ég var kominn í slæman félagsskap á ircinu og skuldaði cpudealerunum alveg yfir 100k fyrir ólöglegu tölvuhlutina sem ég lét senda inn og gat ekki borgað en nei jú sko, eiginlega … er bara facebook og FM sjúkur núna :D

Re: RAM

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
uhm ju, vista étur hvað? 500/750MB af minninu? þá eru alveg 3,25gb eftir, sem er akkurat það sem XP 32bit les

Re: Ein með öllu til sölu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já, það er ástæðan. Be smart, don't be a retard.

Re: Ein með öllu til sölu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
verðið btw að bjóða betur en 55þús, annars sel ég hana á 55þús í næstu viku

Re: Vantar tölvu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
skal selja þér eina með öllu (þá meina ég öllu, íhlutum, skjá, source, 1,6, football manager etc.) á 60keeey, getur séð auglýsinguna hérna nokkrum þráðum neðar :)

Re: Ein með öllu til sölu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
erfitt að eiga sameiginlega vini með þér … ekki ætla ég að fara að vingast við mömmu þína

Re: Ein með öllu til sölu

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ef ég næ ekki að selja þessa þá nota ég þessa, annars sleppi ég að mæta … liðið mitt er með 6 skráða menn :P

Re: RAM

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já ég er viss hef verið með XP og Vista inná borðtölvunni minni sem er með 4gig vinnsluminni, og ef þú ætlar bara að spila cs þá mætti stýrikerfið alveg taka 2 heil GB af þér án þess að þú takir eftir því cs. Það eru hinir tölvuhlutirnir sem skipta máli (skjákort og örgjörvi aðallega)

Re: RAM

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
geforce 7200 = crap, sérstaklega í vista. Ef þú ert lengi með þetta kort myndi ég fá mér xp, en ef þú munt skipta á næstunni þá er vista málið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok