Já, ég hef aldrei nennt að leita svona vel og ég hef heyrt þetta oftar en tvisvar áður, að fyrirtæki séu bara að boosta einkunnum og koma af stað góðri umfjöllun. Rotten Tomatoes er klárlega betri síða, en hún gefur t.d. Boondock Saints 2 eða 3, sem ég er alls ekki sammála, en aftur á móti þá gefur hún MIKLU raunsærri einkunnir fyrir 90% mynda sem eru að skora alltof hátt á imdb.