Ef þú finnur ekki 100% hverjir svindluðu þá ertu að setja slæmt fordæmi, það segir krökkunum að það þarf ekki endilega að hafa fyrir hlutunum ef manni tekst að svindla Það að láta alla taka prófið aftur er ekki endilega geðveik refsing. Ef þú fékkst 8 á fyrsta prófinu án þess að svindla þá ættirðu að fá svipaða einkunn á aukaprófinu vegna þess að þú ert greinilega búinn að læra námsefnið, en svo er nemandi sem svindlaði og fékk 10 (eða 7, 8, 9, til að looka minna augljós) sem þarf annað...