Nei reyndar er það ekki málið, mörg íslensk lið spila við hvort annað í gegnum þessar keppnir. Ástæðan er einföld, sponsors. Íslensk lið eru mörg með erlenda sponsora og eru með fría servera og frí vent. Lið eins og MOD.ice eru líka með díl upp á það að ef þeir verða með top 10 bestu liðum í UK (eða eru betri en þau lið) þá fá þeir frítt á erlend lön. Þeir eru ekki langt frá því.