Halló,

Ég er að fara að fá mér mitt fyrsta húðflúr og ég ákvað að spyrja ykkur hugara um álít á hver ætti að húðflúra mig. Húðflúrið  verður 'einfalt' Liverbird fuglinn á mig. Hann er svona - http://karllusbec.files.wordpress.com/2011/01/liverbird_by_clj21.jpg en bara fuglinn. Ætla að fá hann í rauðu en 'maroon' / vínrauðu. Ætla að fá mér hann á kálfann hægra meginn, hægra meginn, í staðinn fyrir hægra meginn á innanveðri hægri höndinni. 

Mér myndi finnast skemmtilegt að heyra álit ykkar á hverjum ég ætti að fá mér og á hvorum staðnum.

Mamma mín hefur leyft mér að fá mér húðflúr frá því að ég var 15 ára en ég er orðinn 15 ára og það eru 3 ár síðan, vildi hugsa mig vel um, þetta var eitt af þeim húðflúrum.

Ef það væru hugmyndir frá ykkur væri það frábært, enda fyrsta húðflúrið mitt. Var að pæla í Íslenzku húfðflúrstolfunni, væri samt gott að fá ykkar álit.

P.S. Er búinn að hugsa um þetta í 3 ár og er eiginlega að fá lokasvör við hvar ég ætti að fá það og frá hverjum. Takk fyrir!