Occupy Ég var nú líka að líta yfir heildina, Chelsea var búið að vera allan tíman inni á vallarhelmingi Arsenal þar til að Terry skoraði sjálfsmarkið, síðan fóru þeir bara aftur inn á vallarhelming Arsenal og héngu þar þangað til að Wiltord skoraði annað markið. Í seinni hálfleik fór leikurinn að jafnast (ég veit að þeir voru 2-0 yfir) og Arsenal fór að ná yfirhöndinni á miðjunni og fékk nokkur færi svo Cygan rekinn út af og þá náði Chelsea yfirhöndinni og sótti og sótti og uppskar mark,...