Þú segir að speglunin sé ekki mér að þakka, auðvitað er það skálin sem speglar og ég kem því ekkert við, en þar sem þessi epli eru alltaf í skálinni þá vissi ég af þessar speglun, það var ekki eins og ég tók mynd af skálinni og sá ekki speglunina fyrr en eftir á. En takk fyrir gagnrýnina