prófaðu að sofa í uþb 7 klukkutíma, held það sé eðlilegur svefntími. alltaf ef ég sef lengur en 7-8 klst verð ég líka svona þreytt og ómögulegt að koma mér á fætur. Bætt við 4. apríl 2009 - 02:31 Held það kallist að sofa yfir líkamsklukkuna eða eitthvað álíka gaman, þ.e. þú byrjar bara aftur á svefnklukkunni eftir 7 klukkutíma eða eitthvað. veit ekki með það samt.