Önnur kenning. Ef einhver úr framtíðinni ætlaði að fara aftur í tímann til að koma í veg fyrir morðið á t.d. John Lennon, þá væri hann semsagt með tilgang eða hvöt til þess. Hinsvegar þegar hann væri búinn að bjarga honum og Lennon myndi lifa, þá er hvötin ekki lengur til staðar og þá hefði framtíðar-kallinn aldrei komið aftur í tímann til þess að gera þetta :) Það er hægt að hugsa þetta á ótal vegu.