Pre-rendered er eitthvað sem er ekki rendered í realtime. Þ.e. þetta er ekki ingame grafík heldur myndband sem er pre-renderað í PC tölvu, þannig geta þeir bætt við þessari ‘geggjuðu’ grafík. Mörg cutscenes í tölvuleikjum eru t.d. pre-rendered. Basically bara myndband, ekki ingame.