Makkar virka bara strax þannig að þú þarft ekkert að gera. En ef þú vilt fá Windows inn líka, þá nærðu í BootCamp. Svo þarftu að eiga eintak af Windows. Er nokkuð viss um að þetta sé frekar einfalt ferli, bara ‘next, next’, velur hvað þú vilt gefa Windows stóran hluta af harða disknum og svoleiðis.