Rosalegir söngvarar sko :o Þeir skiptast samt á, þessi rauðhærði tekur háu tónana og sum lögin og hinn syngur líka nokkur. En þeir ná Plantaranum ótrúlega vel :) Brjálað samt, þarf 3 menn til þess að ná öllum Plantaranum, sem sýnir bara hversu mikill meistari þetta var…