Comon…það sést alveg á þessum korki þínum að þetta er metingur og skot á psp og leikina í hana. Og þó að hann hafi fengið 8.8 eða eitthvað á einni síðu, sem er reyndar tussugóð einkunn, þá þýðir það ekki að hann hafi “floppað”. Finnst þetta mjög barnalegt af þér…