Ég hef prófað að bruna í snjó. Það er soldið spes. Af því að maður sér bara hvíta brekkuna. Og þegar maður horfir niður fyrir sig á hjólinu þá virðist brekkan vera allveg slétt. En hún er öll í litlum holum sem maður sér ekki á ferðinni. Ég hef reyndar ekki prófað að bruna niður Bláfjöll að vetrarlagi. En þegar við fórum í þetta þá fórum við upp í hveradali og vorum að bruna þar. Okkur var skutlað upp á vélsleðum. þó að það sé ekki jafn gaman að bruna í snjónum og í drullu, grrasi og á...