Það er reyndar eitt sem ég vill bæta við þetta. Það er að Sram eru með sveifar, bottom bracket, bremsur, dempara, hreinsi vörur og margt fleira. Þó að þessar vörur komi út með öðru nafni en Sram. Þeir eiga nefnilega Pitstop, Truvativ, Avid og RockShox verksmiðjurnar. Þið skjáið meira um þetta á: www.sram.com Sjálfur hjóla ég með blöndu af Sram og Shimano á mínu hjóli. Ég er með Sram rocket skipti sem er tengdur við Shimano XTR aftur skipti. Og þetta virkar mjög vel saman. Enda er sram rocket...