Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bjarkiv10
bjarkiv10 Notandi síðan fyrir 18 árum, 7 mánuðum 160 stig

Re: Bakka

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já það er ekkert mál. Þú ýtir þér afturábak og notar petalana til að stjórna hraðanum.

Re: Downhill

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei ég drekk ekki coke light. Ég drekk Jack!

Re: Downhill

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei hvaða hvaða? Fyrsta myndin sem ég sé af mér hérna! Klöppum fyrir því!

Re: bremsur?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú nærð í mig í síma 8482527

Re: Mongoose Wing Super

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Haukur hjólaði nú mjög lengi á svona stelli. Þannig að þetta ætti að vera í lagi til að byrja með.

Re: bremsur?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég á hayes hfx9 með 8" disk. Á 8.000kall.

Re: Bremsuvökvi

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já eða þá lífrænan bremsuglussa.

Re: Bremsuvökvi

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú verður bara að kíkja í hjólabúðirnar hérna. Og athuga hvort þeir eigi magura bremsu kapal síðan færðu bara bremsuglussa á sama stað. Ég myndi byrja á markinu þeir eru líklegastir til að eiga þetta. Ég myndi skjóta á að þetta kosti á bilinu 4-5000kall.

Re: Rider?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já þetta er svona það er betra að hafa svona staðreyndir á hreinu.

Re: Rider?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað er að þér þetta er Eric Clapton!

Re: Kíkja upp í fjöll?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég hjóla núna á uppáhaldsdekkjunum mínum: Maxxis wetscream 26x2.5 super tacky. Geðveik dekk!

Re: ....

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er ekki væl. Og þó að það fáist ál frá Reyðarfyrði, Húsavík og Hafnarfirði þá kemur það ekki til með að lækka álverð. Vegna þess að þetta sem er framleitt hér er svo “lítið” magn að þetta er bara dropi í hafið.

Re: Uff, að kaupa hjól er engin skemmtun :S

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er með 200mm langri afturfjöðrun.

Re: Skipta um slöngu eða bæta?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég skipti oftast um slöngur. Verst hvað maður á orðið mikið af slöngum sem ég þarf að bæta. Af því að ég tími ekki að henda þeim.

Re: ....

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er ekki allveg nógu gott.

Re: ....

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er ekki bara stálið sem er búið að hækka svona mikið í verði. Líka álið og titanið ennþá meira

Re: Kíkja upp í fjöll?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei. Maður þarf bara að vera á nógu grófum dekkjum.

Re: BARN!!!!!!!!!!!!!!1

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þette er bara eitt það magnaðasta sem ég hef séð!

Re: Rider ?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já mottan er flott hjá honum! Mín er líka mun flottari en hanns!

Re: Pimpin keppnin

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er allveg til í það. Við getum allavega haft það sem fyrsta “bikarmót” í pimpin keppninni.

Re: Pimpin keppnin

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Eruð þið þá að spá í að hafa þetta að lokinni dh keppninni?

Re: Rider ?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Minnir mig bara á söngvarann í the darkness.

Re: á einhver bremsu????

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ekki ónotaða en ég á hayes hfx9 afturbremsu.

Re: Demparar

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef þetta er loft dempari þá heldur hann engu lofti. Og smellur bara saman og fer líklega ekki í sundur aftur. En ef að olíu kerfi springur þá er eins og kindin sagði olía út um allt. En það getur margt annað komið fyrir dempara en að springa.

Re: Aldur?

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
15.12.84
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok