Sælir fél, mig dauðlangar í einhvern kickass bassa, Musicman, G&L, Fender.. í skiptum við Fender Stratocaster Plus.

Myndir: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6248102

http://nme.is/?id=433

Gítarinn er sunburst, með maple borði. Hann er 1987 módel, en er nánast rispulaus, þrátt fyrir háan aldur. Það er búið að skipta mikið í þessum, hann er með Lindy Frahlin blues special pickuppum, Hann er með Fender/Floyd brú (orginal fylgir með), en brúin er kölluð það því að strengirnir skrúfast ofan í hana, eins og á floyd brú.
Gítarinn er með LSR nuti og læstum stilliskrúfum.
Hardcase fylgir!

Kv. Birkir.

PS. Ég luma líka á PODxt baun til sölu, skoða endilega skipti á einhverjum litlum herbergismagnara, microcube eða álíka.
Birkir Snær