Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bimmer
bimmer Notandi frá fornöld 54 stig
Áhugamál: Bílar
BMW Freude am Fahren

Re: BMW 325i '91 ek. 192þús, beinskiptur

í Bílar fyrir 19 árum
Bíllinn kom af færibandinu 10/91 en er árgerð ‘92 skv. skráningarskírteininu þannig hann er ’92 en nýskráður 10/91. Ásett verð er 720þús!

Re: BMW 325i '89 e30 2dyra ek. 154þús kmh

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9672

Re: bíllinn er seldur

í Bílar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
óvart!<br><br>BMW Freude am Fahren

SELDUR

í Bílar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
bíllinn er seldur<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Óska eftir BMW 5 línu 1981-1987 (e28)

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3501">http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3501</a> Veit hvaða bíll það er… ekki alveg það sem ég er að leita af. Takk samt. <br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Til sölu BMW 535i beinskiptur ekinn 131þús km

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Utanbæjar undir 10 l/100km Innanbæjar frá rúmlega 14 l/100km og upp að svona 18 l/100km bara allt eftir því hversu þungur maður er á fótinn. Hægt að spara og líka hægt að eyða!<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Réttingarverkstæði

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ekki fara á verkstæði sem heitur Réttur þetta eru ein verstu vinnubrögð sem ég hef séð. Fór tvisvar þarna með bíl sem ég átti og þurfti í bæði skiptin að fara í endurkomu því þetta var svo illa gert.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Loftþrýstingur

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er svona dæla hjá Olís á sæbrautinni við hliðina á Kassagerðinni, en ef það vantar mikið loft á dekkið þá þarf maður að láta hana hlaða sig á milli því þetta er bara kútur ekki tengt beint við dælu. Í Þýskalandi eru svona mælar bara á dælunum og maður bara ýtir á + eða - eftir þörfum.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Öflugasti bíllin sem...

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mesti kraftur BMW 740iA 286hp En hraðast BMW 523iA 170hp á 228 (top speed) þá sló hann af, engin lög voru brotin! Ég var að keyra bílinn heim frá Þýskalandi og var í Þýskalandi. Hann höndlaði þetta ágætlega en þægilegra að vera undir 200.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Timestamp

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Takk takk, ég tékka á Photoshop, sé það núna að þessi póstir hefði frekar átt heima í grafíkinni En vandamálið er leyst og það skiptir mestu.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Timestamp

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er í jpeg!! Datt bara í hug að það væri hægt að gera eitthvað þegar ég sá myndayfirlitið (thumbs) þar sést þessi dagss. ekki.<br><br>BMW Freude am Fahren

ók á brunahana!!

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég lenti í því um árið að keyra á brunahana. Ég var að koma keyrandi Kringlumýrabraut og vinstri akrein, skipti svo yfir á hægri og þegar ég geri það ákveður Nissan micra að fara inn á götuna aðreinin frá Blómaval. Ég nauðhemla en þegar ég sé hvert stefnir sleppi ég bremsuni (var búinn að æfa þetta oft) og beygji frá og byrja aftur að bremsa en þá sé ég að ég stefni á brunahana. Hann klipptist af og vatn byrjaði að flæða um allt. Það fyrsta sem ég gerði eftir að bílinn stöðvaðist var að...

Re: Hvaða dekkjum ætlar þú að aka á í vetur?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Salt leysist upp í vatni ekki sandur. Lifi naglalausar lausnir.

BMW 7 línan

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bmw 7 línan E32 þ.e. árgerðir ‘87 - ’94 Þessir bílar eru á ótrúlega góðu verði m.v. hvað þú er að borga mikið. Reyndar frekar mikið af vitleysingum sem halda að þessir bílar fari ekkert niður fyrir milljónina því þeir keyptu þá á svo mikið fyrir 2 árum eða eitthvað en þeim skjátlast þar. Ég keypti einn 730iA '90 ekinn 175tkm undir 1/2 milljón, nóg eftir í þessum bíl. Í honum er leður, topplúga, álfelgur, hiti í sætum, bilanatölva…… og hann hefur aldrei farið yfir 15 l/100km síðan ég keypti...

Re: Olíur !

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hvar kaupir þú þessa Visco 7000 0w40 olíu? Hljómar mjög vel ca 650 kr/l þar sem ég þarf tæpa 6 lítra á bílinn minn (730iA '90). Það munar talsvert að borga 3900 eða 8400!! Ég er ekki tilbúinn að borga svo mikið. Ætti maður að blanda MILITEC-1 út í olíuna? Gætir þú sent mér þessa Motor Oil Bible!!!<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Honda CRX

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er alveg hægt að leita af Honda CRX og sjá kt og skr.nr. á öllum þessum bílum. Ég hafi einu sinni aðgang að bifreiðaskrá hef hann ekki ennþá.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: BMW 328

í Bílar fyrir 22 árum
Það voru 325 og 323 sem voru með sömu vélarnar. Árið '95 var hætt að framleiða 325 með 192 hp vél og við tók 323 með 170 hp vél (báðar 2494 cc) og annar bíll sem hét einmitt 328 með 2793cc vél og 193 hp. 328 var 1395 kg meðan 323 var 1385 kg.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Síða um notaða bíla!

í Bílar fyrir 22 árum
www.parkers.co.uk er ein svona síða ef þú kannt eitthvað í þýsku þá getur þú kíkt á www.autobild.de<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Nýja 3-línan

í Bílar fyrir 22 árum
Þetta er ekki ný 3-lína bara face-lift, ný ljós listar stuðarar o.s.frv. Alveg eins og fimman fékk fyrir um ári. Það kemur alltaf fyrst ný sjöa hún er komin svo ný fimma kemur í haust svo kemur þristurinn nýr. Veit ekkert um þessar vélar og skiptingar en ef þú ert að spá í 318 með 2l vél þá ætti hann að hafa heitið 319 í langan tíma svipað og 323, 523 með 2500 vél eða núna 520 með 2200 vél.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Vantar hjálp með framtíðastarf mitt

í Bílar fyrir 22 árum
Vélaverkfræði það er málið, þá þarftu ekki að hafa áhuggjur af því hvernig þetta þróast því þú sérð um að þróa þetta!!!!<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Loftbólu VS. Harðkorna

í Bílar fyrir 22 árum
Fjölskyldubíllinn er á harðkornadekkjum Nissan Terrano II og hann var mjög góður í vetur. Notum dekkin reyndar allan ársins hring því þau eru svo ódýr og það er svo dýrt að skipta að það borgar sig ekki. Einnig var systir mín með harðkornadekk á VW golf ‘97 (gamla golf) ekki ABS og aldrei festi hún sig. Svo er gaman að segja frá því að við erum með BMW 523iA ’97 sjálfskiptan sleða reyndar með spólvörn, skriðvörn og ABS á ónegldum frekar lélegum (ekki slitnum heldur lélegum m.v. prófanir)...

Re: tekinn

í Bílar fyrir 22 árum
Fékk einu sinni sekt eftir rúma 2 mánuði frá Kópavogslöggunni, 30 þús. Ég var svo viss um að ég væri sloppinn áður en ég fékk sektina.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: tekinn

í Bílar fyrir 22 árum
Fékk einu sinni sekt eftir rúma 2 mánuði frá Kópavogslöggunni 30 þús. Ég var svo viss um að ég væri sloppin áður en ég fékk sektinu.<br><br>BMW Freude am Fahren

Re: Innflutningur (aftur)

í Bílar fyrir 22 árum
Það er ódýrast og skemmtilegast að taka norrænu. Það kostar um 15 þús fyrir bílinn fer reyndar eftir því á hvaða tíma þú ert dýrara á háannatíma. Mikilvægt að fá sundurliðun á fargjaldinu fyrir þig og fyrir bílinn þannig að þú bara gjöld af bílnum. Svo er best að kaupa farmtryggingu hjá tryggingafélaginu þínu því það er oftast ódýrara heldur en að borga 1% af kaupverði bílsins sem þú þyrftir annars að gera. (fer náttúrlega eftir því hvað bíllin kostar) Þá er cif verð bílsins:...

Re: Leiðindavesen!

í Bílar fyrir 22 árum
Hvað með hjólalegurnar, það ískrar oft í þeim á hægum hraða þegar þær eru að gefa sig. Svo mæli ég með korkum á síðum eins og www.unixnerd.demon.co.uk/bmw.html og www.bimmer.org þar er oftast hægt að fá svör við hverju sem er. Gangi þér vel!<br><br>BMW Freude am Fahren
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok