Þetta er unglingavinnan. Þú segir bara að þú sért hættur, og ekkert mál. Þeir afskrá þig bara þann dag og þú færð bara laun þá þangað til. Unglingavinnan er nú líka bara höfð til þess að ungmenni á þessum aldri hafi eitthvað að gera og séu ekki hangandi í reiðuleysi einhversstaðar úti í bæ, en allavega …já þú getur bara hætt, en láttu yfirmenn vita af því.