Já, “þjónustustörf” eru í hópi með þeim andlega erfiðustu störfum sem hægt er að hugsa sér. Það er alveg ótrúlegt hvað fólk getur fundið sér til að hvarta yfir. + Geta ekki ákveðið sig, ekki verið nákvæm, með hroka við mann, nokkuð tregt á köflum og þannig er hægt að halda endalaust áfram, ég er núna í 2 vinnum, báðar flokkast undir þessi þjónustustörf, og ég verð að viðurkenna að þetta tekur ansi á (kollinn).