Sumt veit ég bara einfaldlega ekki.
En þú veist það vafa laust og getur því kannski hjálpað mér.

Afhverju segir strætó TSSSHHH þegar hann stoppar?

Hvernig fallbeygir maður “spölur”?

Er ennþá messa á hverjum sunnudegi í íslenskum kirkjum?
Og er svo er, hver mætir eiginlega?

Horfir einhver actually á ÍNN?

Hvernig skeinir feitt fólk sér?

Eru textarnir hjá Sigur Rós ekki bara bull?
Og ef svo er, hvernig er þá hægt að “gleyma textanum”?

Endilega svarið.
Nýju undirskriftar reglurnar sökka