Versta auglýsingaherferðin: Fólk með Sirrý (hún að keyra, í Kringlunni og voða gaman) Versta platan: Svala Björgvins - Bird Of Freedom Versti útvarpsþátturinn: Zúúber Versta lagið: Binni Strípa - Þú ert falleg (ábreiða - James Blunt -You´re Beautiful) Versta myndin: Strákarnir okkar Versti sjónvarpsmaðurinn: Jón Ingi Hákonarson (íslenski Bachelorinn) Versta tímaritið: Veggfóður Versti sjónvarpsþátturinn: Jing Jang Versti raunveruleikaþátturinn: Íslenski Bachelorinn Uppákoma ársins: Kristján...