Og hvenær lét ég það af fingrum mér að einhver ,,alkínverskur'' geti verið ,,alíslenzkur''? Gerirðu þér grein fyrir að ,,Kínverji'' getur þýtt sá sem hefur ríkisborgararétt í Kína og sá sem fæddur er í Kína? Sama gildir um Íslendinga. Annars eru til sex form af kínversku, þótt þú kunnir eitt form þá er ekki víst að þeir sem lært hafa hin skilji þig.