Pajero Þessi bíll er orðinn hreynt magnaður, eina sem eftir er orginal er hið ógurlega ljóta boddy og grind. Í húddinu leinist Isuzu 3.1 TD og búið er að bæta intercooler. Afturhásingin er úr (að mig mynnir) ‘96 Pajero og er með orginal loftlás. Að framan er komin hásing úr HiLux og er hún með loftlás. Bíllinn er þarna á 39,5“ SS IROK dekkjum en er í dag á 38” Ground Hawg. Bíllinn er á orginal Patrol (þriðja yngsta boddy) gormum allan hrynginn og er allveg hreynt frábær. Drifhlutföllin eru 4,88:1 sem er það næst lægsta sem fæst í pajero. Í millikassan eru komin svokölluð Ástralíu hlutföll, en þau eru allveg fáránlega lág og er hámarkshraði í lága drifi aðeins um 20 km/klst (sjálfur myndi ég vilja milli gír). Og innréttingin fékk ekki einusinni að halda sér, en hann er með ’97 árgerð af Galloper innréttingu og fer bráðum að fá leðurstóla úr MMC Pajero Sport.

Í dag er búið að færa hásinguna um 20 cm aftar en hann er á myndinni.
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“