Sjálfur er ég mikill Ron Howard aðdáandi, aðalega út af Beatuful Mind og hann “produce-ar” Arrested Development, uppáhaldsþáttinn minn (talar líka inn í þá). Á eftir að sjá þessa mynd, vonandi verður hún góð. Sin City, hmm..Gaf of miklar væntingar, bjóst við þvílíkum söguþræði en hann var nú bara “lala”. Samt voru fullt af kúl atriðum í henni. Batman Begins er myndin sem ég vel sem besta mynd á árinu. En ég er ekki búinn að sjá margar, á eftir að sjá King Kong, Narnia, Cinderella Man, Lord...