Ertu að segja mér ef rúv væri að sýna atriðið í lost (t.d.) þar sem Lock er tekinn af “The Others” og þar myndi maður finna út að Jack væri einn af þeim. Væri það ekki kvartanlegt?
Ég var ekkert að rakka hann niður. Ertu að tala um “No shit”? Því þetta er eins og ég myndi segja “döö”, væri ég að rakka þig niður ef ég myndi segja “dööö” við kommentið þín.
Seinast þegar ég vissi þá var ég ekki talsmaður fyrir allra notanda huga. Og ef þú hefðir notað heilann (sem mér sýnist þú hafa ekki gert) þá skrifaði ég nokkrum póstum fyrir ofan; “Ég hata þetta lag, ekki að reyna móðga neinn” Þannig að hættu að vera með þessi leiðindi.
Var ég að segja hans álit væri heimskulegt? Hann segir að söguþráðurinn sé ýktur en hann segir hinsvegar ekki af hverju. Eina sem ég bað um var svar sem hann þurfti ekki gefa mér. Ég mæli með því að þú hættir að vafra í gegnum huga kallandi fólk pirrandi. Því það er pirrandi. Eins og þú.
Það er ekki vegna ofhlustunar heldur út af því að það er leiðinlegt. Mama mia x100 er bara fáranlegt og þetta fer svo mikið í taugarnar á mér. Skil ekki þessa dýrkun á þessu lagi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..