Veistu hver Proof er? Hefur þú hlustað á eina plötu með honum? Og segjum að þú hefur hlustað á hana, og hefðir HATAÐ hana, þýðir það að þú mátt segja; Gott að þessi gaur sé dauður! Þú virðir kannski ekki 50 cent og félaga, en það tengist ekkert hvort að þú virðir tónlistarsmekk annarra, systir mín fór á 50 cent tónleikana (hlustar reyndar afar lítið á hana, bara uppá stemmarann held ég) þýðir það að hún sé að fáviti fyrir að styrkja þennan tónlistarmann?