Ég er algjörlega sammála. Ég trúi ekki á neinn guð, neitt afl eða neitt sem stjórnar okkur. Ég held að flestir, eða kannski margir, trúi á Guð til þess að finna öryggi. Að geta trúið því að það gæti eitthvað gott gerst og að einhver vaki yfir manni. Auðvitað finnst mér það kjánalegt að bara biðja og bíða eftir því að eitthvað gott gerist, frekar en að reyna að laga það sjálfur, ég hef lært það af eigin reynslu að ég fæ enga hjálp þarna ofan frá, ég hef komist í gegnum alla mína erfiðleika...